Author: Þórir Gudmundsson
Eþíópía: Söfnunarþáttur fyrir hjálparstarf 1994
Júgóslavía: Átökin um Króatíu 1991
Ungverjaland: Umskiptin 1990
Slóvenía: Lýðræðislegar kosningar 1990
Ísrael: Dagar í landinu helga
Afganistan – hverjir fagna?
Stjórnarherrar í þremur löndum fagna sigri Talibana í Afganistan. Það eru ráðamenn í Pakistan, Rússlandi og Kína. Tökum Pakistana fyrst. Pakistanar Imran Khan forsætisráðherra Pakistans duldi ekki kæti sína. Afganar „hafa brotið af sér hlekki þrældóms“ sagði hann um valdatöku Talibana. Khan er fyrrum fjölmiðlastjarna og fyrirliði landsliðs Pakistans í krikket. Sem forsætisráðherra hefur hann…
Skoðun og staðreyndir
Á skoðanasíðu Vísis eru frá degi til dags greinar eftir ráðherra, þingmenn, verkalýðsforingja, forstjóra og áhugafólk um hin ýmsu þjóðfélagsmál. Þarna má fá í útbreiddasta fréttamiðli landsins innsýn í skoðanir breiðs hóps fólks, yfirleitt vel rökstuddar, ágætlega fram settar og úr nánast öllum áttum. Þetta er sannkallað markaðstorg hugmynda. Lestur skoðanagreina Vísis hefur aukist markvert…
Á tíu ára afmæli flóðbylgjunnar; lærdómur sögunnar gildir í dag
Á þessum degi fyrir tíu árum stóð japönsk kona á áttræðisaldri, Nobuku Kono, frammi fyrir erfiðu vali. Hún bjó í Rikuzen-takata, 24 þúsund manna bæ sem var byggður sitt hvoru megin við árfarveg við sjávarströndina norðarlega í Japan. Það hafði orðið harður jarðskjálfti og hún þurfti að ákveða hvort hún gerði eins og stjórnvöld ráðlögðu…
Við segjum áskrifendum fréttir
Við sem vinnum á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar viljum augljóslega að fréttirnar sem við flytjum birtist sem flestum. Og reyndar munu fréttirnar okkar áfram birtast á Vísi. En þeir sem vilja sjá kvöldfréttir Stöðvar 2 í heild sinni geta bara gert það með því að kaupa áskrift að Stöð 2. Það að fréttamiðill…