Seta Íslendinga í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í hálft kjörtímabil sýnir glögglega erindi Íslands á alþjóðavettvangi. Ísland var þiggjandi þróunarhjálpar þar til fyrir tæpum 30 árum og sýndi lítinn áhuga á öðrum alþjóðamálum en þeim sem vörðuðu ítrustu eigin hagsmuni. Nú er Ísland farið að gefa af sér. Fulltrúar Íslands tóku þá afstöðu að beina kastljósinu…
Category: Alþjóðamál
Veiran sem ógnar heimsbyggðinni, Kína og flokknum
Covid-19 kórónuveiran sem nú breiðist um Kína og allan heim getur haft meiri og verri áhrif en nokkurn grunaði í fyrstu. Einn smitsjúkdómasérfræðingur, Gabriel Leung yfirmaður lýðheilsudeildar háskólans í Hong Kong, varar við því að farsóttin geti á endanum náð til 60 prósent heimsbyggðarinnar ef ekkert er að gert. Nú þegar hafa 60 þúsund manns…
Trump siglir seglum þöndum að endurkjöri
Ef allt fer sem horfir þá verður Donald Trump endurkjörinn forseti Bandaríkjanna eftir rúma níu mánuði. Pólitískum andstæðingum hans gengur allt í óhag; þeim hefur mistekist, enn sem komið er, að finna sterkan mótframbjóðanda og hagvöxtur í Bandaríkjunum bendir ekki til þess að Bandaríkjamenn muni telja sig hafa ríka ástæðu til að losa sig við…
Klofin þjóð í óvissu
Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu skilur eftir sig klofna þjóð en ekki sameinaða, eins og Boris Johnson forsætisráðherra vonar að verði. Þjóðin er klofin vegna þess að óvenju veigamikil ákvörðun var tekin á grundvelli lítils meirihluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu.