Á þessum degi fyrir tíu árum stóð japönsk kona á áttræðisaldri, Nobuku Kono, frammi fyrir erfiðu vali. Hún bjó í Rikuzen-takata, 24 þúsund manna bæ sem var byggður sitt hvoru megin við árfarveg við sjávarströndina norðarlega í Japan. Það hafði orðið harður jarðskjálfti og hún þurfti að ákveða hvort hún gerði eins og stjórnvöld ráðlögðu…
Category: Þróunarsamstarf
Ísland sannar erindi sitt
Seta Íslendinga í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í hálft kjörtímabil sýnir glögglega erindi Íslands á alþjóðavettvangi. Ísland var þiggjandi þróunarhjálpar þar til fyrir tæpum 30 árum og sýndi lítinn áhuga á öðrum alþjóðamálum en þeim sem vörðuðu ítrustu eigin hagsmuni. Nú er Ísland farið að gefa af sér. Fulltrúar Íslands tóku þá afstöðu að beina kastljósinu…